Þar sem að um sérsmíði er að ræða, sem og að húsin eru afhent á mismunandi byggingarstigum, að þá er sá háttur hafður á að viðskiptavinurinn gefur upp hvaða stærð húss hann hefur í huga og hvað það er sem að hann vill að sé innifalið í verði hússins.
Í framhaldi af því er viðkomandi gefið tilboð í slíkt hús með nákvæmnari sundurliðun á því sem að innifalið er í því verði og hvað ekki sem og afhendingartími hússins..
Ef áhugi er á að ganga til samninga er það næsta sem gert er að skrifað er undir bindandi verksamning um kaup og kjör.
|