Hér að neðan gefur að líta sýnishorn af þeim gestahúsum sem
Trésmiðja Heimis hefur byggt síðastliðin 29 ár.

 

Við erum með teiknara á okkar vegum sem getur hannað gestahúsið þitt
- alveg eftir þínum óskum. 

35m2 gestahús á tveimur hæðum.

2 svefnherbergi / baðherbergi / stofa / forstofa og eldhús. 

 Svefnloft er yfir helmingi hússins. 

Hægt er að haga skipulagi innanhúss á annan hátt.


sama hús og að ofan (vinstra megin á mynd). 

20m2 útigeymsla við hlið húss.


Vinstra megin á mynd - samskonar hús og að ofan
Grunnteikning:

32m2 gestahús á einni hæð.

2 svefnherbergi og baðherbergi.

Hægt að hafa skipulagi á annan hátt. 


sama hús og að ofan


(sama hús og að ofan- vinstra megin á mynd)


Grunnmynd

 

24m2 gestahús á tveimur hæðum.

Efri hæð: Í öðrum helmingi hússins eru baðherbergi og vatnsgufa. 

 Í hinum helmingnum er svefnherbergi.

Neðri hæð: Undir öllu húsinu er steyptur kjallari með stórri aksturshurð.


sama hús og að ofan


Grunnmynd:

Grunnmynd: 

35m2 gestahús á einni hæð – 1 svefnherbergi – baðherbergi – eldhús og stofa

Grunnmynd