Innréttingar - sýnishorn

 
Trésmiðja Heimis býður upp á að fá húsin afhent fullbúin með öllum innréttingum, innihurðum,
gólfefnum, heimilistækjum og hreinlætistækjum.
Möguleikarnir eru óendanlegir og ræður kaupandinn bæði tegund gólfefna sem og 
útfærslu innréttinga og úr hvaða við þær eru.
 
Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri.