Sumar/heilsárshús, gestahús, SMÁHÝSI OG MARGT FLEIRA
Trésmiðja Heimis sérhæfir sig í smíði vandaðra heilsárshúsa af öllum stærðum og gerðum sem standast íslenskar aðstæður og eru sniðnar að óskum notenda.
Fyrsta húsið var smíðað árið 1988 og höfum við með árunum öðlast dýrmæta reynslu og þekkjum vel þarfir orlofshúsanotenda.
RAÐhúS
Trésmiðja Heimis er með í smíðum raðhús í Þorlákshöfn.
Endilega kynnið ykkur málið.