Sumar- og heilsárshús
Trésmiðja Heimis sérhæfir sig í smíði vandaðra heilsárshúsa af öllum stærðum og gerðum sem standast íslenskar aðstæður og eru sniðnar að óskum notenda.
Fyrsta húsið var smíðað árið 1988 og höfum við með árunum öðlast dýrmæta reynslu og þekkjum vel þarfir orlofshúsanotenda.
frístandandi leik- og grunnskólastofur
Hægt er að fá húsin í stærð sem hentar hverjum og einum og geta verið flutt hvert á land sem er.
Húsin eru vönduð framleiðsla og uppfylla allar kröfur til starfsemi leik- og grunnskóla.
Hvert hús er hugsuð sem ein leik- eða grunnskóladeild og möguleiki er á að tengja saman húsin eftir þörfum
Endilega kynnið ykkur málið!