Gestahús, hóteleiningar og útigeymslur

Hér að neðan gefur að líta sýnishorn af þeim gestahúsum sem Trésmiðja Heimis hefur byggt síðan 1988.

Við eigum mikinn fjölda teikninga sem kaupendur geta nýtt sér, en jafnframt erum með teiknara á okkar vegum sem getur hannað gestahúsið þitt –     

ALVEG EFTIR ÞÍNUM ÓSKUM ! 

Gestahús 1

 • 35m2 gestahús að grunnfleti auk efri hæðar
 • 2 svefnherbergi
 • Baðherbergi
 • Eldhús og stofa í einu rými

Gestahús 2

 • 35m2 gestahús að grunnfleti auk efri hæðar.
 • 2 svefnherbergi.
 • Stofa og eldhús í einu rými
 • Baðherbergi
 • Milliloft yfir helmingi hússins. 

Gestahús 3

 • 32m2 gestahús að grunnfleti, á einni hæð. 
 • Hægt að hafa skipulag tvennskonar:
 • A) 2 svefnherbergi, baðherbergi og anddyri.
 • B) 1 svefnherbergi, eldhús og stofa í opnu rými og baðherbergi.

Gestahús 4

 • 24m2 gestahús að grunnfleti auk neðri hæðar.
 • Efri hæð er tvískipt:
 • Í öðrum helmingi hússins eru baðherbergi og vatnsgufa. 
 • Í hinum helmingnum er svefnherbergi.
 • Neðri hæð: Bílskúr / geymsla með stórri aksturshurð.

27m2 HÓTELEININGAR – EINNIG HÆGT AÐ NÝTA SEM GESTAHÚS ! 

 • Eldhús og svefnrými í opnu rými. 

 • Baðherbergi.

 • Hægt að fá húsin klædd að utan með timbri eða bárujárni. 

 •  Hægt að fá húsin afhent fullbúin með verönd. 

Útigeymsla 1: 

 • 24m2 tvískipt útigeymsla:

 • Í öðrum helmingnum er geymsla / þvottahús.

 • Í hinum helmingnum er auka baðherbergi með sturtu (hugsað til notkunar með heitum potti).

Útigeymsla 2: 

 • 15m2 tvískipt útigeymsla:

 • Í öðrum helmingnum er geymsla.

 • Í hinum helmingnum er sauna og sturta.

Útigeymsla 3: 

 • 15m2 útigeymsla og þvottahús.

Útigeymsla 4: 

 • 5m2 útigeymsla.

Útigeymsla 5: 

 • 20m2 útigeymsla með 35°þakhalla.