Innréttingar

Trésmiðja Heimis býður upp á að fá húsin afhent algjörlega fullbúin! 
 
  • Möguleikarnir eru óendanlegir og ræður kaupandinn bæði útfærslu innréttinga sem og tegundum gólfefna.
  • Við setjum upp arna af ýmsum gerðum.
  • Stigar upp á efri hæð geta verið í ýmsum útfærslum.