VERÐ

Öll okkar hús eru sérsmíði og afhent á mismunandi byggingarstigum. 

Ferlið er því svona:

  • Viðskiptavinurinn gefur okkur upp hvaða stærð húss hann er með í huga, hvort það eigi að vera á einni eða tveimur hæðum og á hvaða byggingarstigi hann myndi vilja fá húsið afhent.
  • Í framhaldi af því er viðkomandi gefið upp verð á slíku húsi með ítarlegri sundurliðun á því sem innifalið er í verðinu og hvað ekki.
  • Ef áhugi er á að ganga til samninga er það næsta sem gert er að skrifað er undir bindandi verksamning um kaup og kjör. 
Sendu okkur fyrirspurn