Sólpallar og skjólveggir

Trésmiðja Heimis býður upp á að fá sumarhúsin afhent fullbúin með sólpöllum og skjólveggjum.

Einnig tökum við að okkur smíði sólpalla og skjólveggja við eldri hús auk almenns viðhalds.