alhliða byggingarfyrirtæki
Trésmiðja Heimis var stofnuð árið 1984 og er alhliða byggingarfyrirtæki sem tekur að sér mjög fjölbreytt verkefni. Hjá fyrirtækinu starfar hópur af reyndum iðnaðarmönnum og byggingarstjóri og leggjum við áherslu á fagleg og vönduð vinnubrögð frà upphafi til enda verkefnis.
Við gerum tilboð í lítil og stór verkefni, viðskiptavininum að kostnaðarlausu.
Við vinnum eingöngu með sérvalið hráefni og leggjum áherslu á fyrsta flokks frágang og fagmennsku.
Meðal þjónustu sem Trésmiðja Heimis býður uppá er:
- Smíði SUMAR/HEILSÁRSHÚSA af öllum stærðum og gerðum, afhent á hinum ýmsu byggingarstigum.
- Smíði GESTAHÚSA við hlið eldri sumarhúsa.
- Smíði ÚTIGEYMSLNA.
- Smíði SÓLPALLA OG SKJÓLVEGGJA.
- Setjum niður HEITA POTTA og SMÍÐUM Í KRINGUM ÞÁ.
- Smíði HÓTELEININGA sem hægt er er að tengja margar saman.
- Smíði FRÍSTANDANDI LEIK- OG GRUNNSKÓLASTOFA.
- Viðhald og BREYTINGAR Á ELDRI SUMARHÚSUM.
Einnig tökum við að okkur:
- BYGGINGU EINBÝLIS-, RAÐ- OG PARHÚSA.
- VIÐHALD ELDRI HÚSA.
- ÞAKVIÐGERÐIR OG ÞAKSKIPTI.
- GLUGGAÍSETNINGAR.
- PARKET- OG FLÍSALÖGN
- OG MARGT FLEIRA !
Trésmiðja Heimis getur útvegað sumarhúsalóðir á frábærum stað þar sem er hitaveita, rafmagn og stutt í alla þjónustu s.s. sund, verslun og golfvöll.
Trésmiðja Heimis á teikningar af ótal útfærslum af húsum sem að kaupendur geta nýtt sér en að auki erum við með á okkar vegum teiknara sem að getur teiknað draumahúsið þitt – alveg eftir þínum óskum !
Allar okkar teikningar eru inni í verði húsanna.
Einnig höfum við byggt fjölda arkitektahannaðra húsa sem viðskiptavinir okkar hafa látið teikna fyrir sig.
** SUMAR/HEILSÁRASHÚSIN OKKAR HENTA EINNIG VEL SEM ÍBÚÐAHÚS. Eru þá húsin aðlöguð að byggingarreglugerð sem gildir um byggingu slíkra húsa. Þá er jafnframt hægt að taka á þau íbúðalán.**
ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND OG KYNNIÐ YKKUR MÁLIÐ